Myndataka - Segðu sís

Myndataka hjá Segðu sís ljósmyndastofu. 60 mínútur í stúdíói. 20 myndir eru valdar úr, þær unnar og afhentar á geisladiski í fullri upplausn. Hver mynd kemur í þremur útgáfum, í lit, svarthvítu og brúntóna.

Nánari Lýsing

Nú er tilvalið að smella sér í myndatöku meðan allir eru enn ferskir eftir sumarið. Jólin nálgast einnig, og hvað er skemmtilegra en falleg fjölskyldumynd í pakkann eða á jólakortið.

Myndataka 1 sjá hér sem tekur u.þ.b. eina klukkustund. 20 myndir eru valdar úr, þær unnar og afhentar á geisladiski í fullri upplausn. Hver mynd kemur í þremur útgáfum, í lit, svarthvítu og brúntóna. Innifalið í verði er myndataka af einu barni og fjölskyldumynd. Við hvert auka barn bætist 5.900 kr. við heildarverð en þá bætast við 5 unnar myndir. Greiðist á staðnum.

Um Segðu sís
Ljósmyndastofan Segðu sís einbeitir sér að því að fanga einstök augnablik í fallegar og skemmtilegar ljósmyndir sem fólk tekur eftir. Leitast er eftir því að myndatakan sé lífleg og skemmtileg og verði ekki síðri minning en myndirnar sjálfar. Falleg mynd er ómetanleg eign og því er skynsamlegt að vanda til verks.

Ljósmyndarinn Eyþór Árnason lærði ljósmyndun í Iðnskólanum í Reykjavík og Mediaskolerne í Viborg í Danmörku og hefur starfað við ljósmyndun frá árinu 2000.

Eyþór hefur komið nálægt flestum hliðum ljósmyndageirans. Hann hefur myndað fyrir miðla eins og Morgunblaðið, Fréttablaðið, DV, tímaritið Hann og Hún, Matur og Vín, Vikuna, Séð og heyrt, Hús og híbýli, Nýtt líf, Gestgjafann, Eiðfaxa o.fl. Ásamt því hefur hann unnið við auglýsinga-, tísku- og iðnaðarljósmyndun. Skemmtilegast finnst honum samt að mynda fólk og býr hann yfir mikilli reynslu á því sviði. 
Smáa Letrið
  • Athugið að panta tímanlega og gefa upp inneignarúmer.
  • Tímapantanir á netfangið: [email protected] eða í síma 863 3786.
  • Afbóka þarf með sólarhringsfyrirvara.
  • Munið að hafa inneignarmiða meðferðis.
  • Myndataka gildir til 15.12.2014. Athugið ef afhenda á myndir fyrir jól er síðasta myndatakan 21.11.2014.
  • Hægt er að fá tilboðið sem gjafakort og gildir það í 6 mánuði. Gjafakortið verður sent á email kaupanda.
  • Tími 60 mín í studíói. Innifalið í verði er myndataka af einu barni og fjölskyldumynd. Við hvert auka barn bætist 5.900 kr. við heildarverð en þá bætast við 5 unnar myndir. Greiðist á staðnum.
  • Takmarkað magn í boði 50 myndatökur.

Gildistími: 15.09.2014 - 13.03.2015

Notist hjá
Segðu sís, Ferjuvogi 21, 104 Reykjavík, [email protected]

Vinsælt í dag