Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Heilsubækur

Viltu auka orku þína, hreinsa líkamann eða bara gæða þér á gómsætum og hollum þeytingi eða safa?

Þá er þetta bókin fyrir þig!

– Freistandi og fjölbreytt úrval yfir 200 ljúffengra hollustudrykkja sem bæta, hressa og kæta.

– Einfaldir drykkir sem fljótlegt er að útbúa – ferskir og innihalda öll næringarefnin úr ávöxtunum og grænmetinu sem þeir eru gerðir úr.

– Ítarleg atriðisorðaskrá auðveldar þér að finna drykki úr því hráefni sem þig langar mest til að nota eða átt í ísskápnum.