Ævintýraleg upplifun í Reykjavík

Komdu með í ævintýralega spennandi skoðunarferð með útsýni yfir tónlistarhúsið Hörpu, Engey, Lundey og Viðey á 12 sæta RIB bát - Frábær upplifun fyrir hópa og fjölskyldur - Lagt er af stað daglega kl. 12.00 og 16.00 - Gildir til 30. september.

Nánari Lýsing

Seatrips

Fyrirtækið Seatrips var stofnað árið 2016 af þremur vinum sem elska hafið og búa yfir áralangri reynslu og þekkingu á því fjölbreytta dýralífi sem er að finna á Íslandsmiðum, sérstaklega í Faxaflóa sem liggur utan Reykjavíkur. Nýlega hafa svo aðrir fjölskyldumeðlimir og gamlir vinir bæst í hópinn. 

Til að bóka ferð er best að senda tölvupóst á [email protected] með ósk um dagsetningu. 

Ævintýraleg upplifun í Reykjavík

  231 tilboð seld
Fullt verð
11.500 kr.
Þú sparar
6.600 kr.
Afsláttur
57 %
Smáa Letrið
  • - Hlýir gallar, hanskar, hlífðargleraugu og allur nauðsynlegur öryggisbúnaður á staðnum.
  • - Farið er daglega kl: 12.00 og 16.00
  • - Gildir fyrir einn.
  • - 10 ára aldurstakmark og 145 cm hæð.
  • - Við mælum með að allir gestir klæði sig hlýlega í mörgum lögum og góðum skófatnaði þar sem það er alltaf kaldara á vatni.
  • - Ekki gleyma myndavélinni þinni!
  • - Ferðin tekur eina klst. 
  • - Til að bóka ferð er best að senda tölvupóst á [email protected] með ósk um dagsetningu. 

Gildistími: 12.05.2022 - 30.09.2022

Söluaðili
Seatrips.is

Vinsælt í dag

Ævintýraleg upplifun í Reykjavík

Seatrips
4.900 kr. 11.500 kr.

Detox meðferð hjá Heilsu & Útlit

Heilsa & Útlit
6.990 kr. 10.800 kr.

Meðferð eftir lúsmýbit

Tannhjól-Mánafoss ehf.
5.990 kr. 6.990 kr.

Sumartilboð í smárétti og freyðivín

A Hansen - Hafnarfirði
7.645 kr. 15.290 kr.

Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo

A Hansen - Hafnarfirði
9.870 kr. 19.740 kr.