Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Hringlaga hreinsar betur

Orla-B notar hringlaga hausa til að komast betur í allar útlínur tannanna og burstar enn betur. Þessi bursti er sérlega mjúkur og hentar því betur yngstu kynslóðinni. 

Hvítari tennur strax

Byrjaðu að fá hvítari tennur strax frá fyrsta degi þökk sé tækni sem dreyfir betur úr tannkreminu og fjarlægir mislitanir.

Ekki bursta of lítið

Innbyggða skeiðklukkan hjálpar þér að muna að bursta í 2 mínútur sem er tíminn sem tannlæknar mæla með.

10 daga hleðlsa

Rafhlaðan endist í allt að 10 daga. Skildu hleðslutækið eftir heima þegar þú ferð í stutt ferðalög.

Tannburstahausar þróaðir í samvinnu við tannlækna

Oral-B tannburstahausarnir eru hannaðir til þess að passa fullkomlega á tannburstann og eru þróaðir til þess að hreinsa og verja tennurnar þínar.

Merkið sem tannlæknar mæla með

Tannlæknar út um allann heim mæla með Oral-B m.v. niðurstöður úr könnunum P&G.
9.950 kr.
Afhending