



Nupeaa Pelahitari Active Blue
Það eru sannkölluð tímamót í hönnun pelahitara með tilkomu snjalla – rafhlaðna og þráðlausa pelahitarans frá Nupeaa!
Hann hitar pela á 4-10 mínútum – hvar og hvenær sem er!
En það eru fleiri eiginleikar sem hann býr yfir.. með pelahitaranum kemur duftskammtari, sem gefur nákvæm 3 gr. af mjólkurdufti. Einfalt og þægilegt að blanda pela hvar sem er.
Fullkomið fyrir foreldra á ferðinni!
Kostir:
Nupeaa pelahitarinn er tilvalinn fyrir bæði brjóstamjólk og formúlumjólk.
Hitar pelann í fullkomið hitastig á innan við 10 mínútum.
Pelahitarinn er einstaklega nettur og meðfærilegur.
Ofureinfaldur í notkun.
Heldur hitastigi í 6 klukkustundir með fullri hleðslu.
Við kaup á Nupeaa pelahitaranum fylgir eftirfarandi:
* Pelahitari
* Hlífðarlok
* USB hleðslusnúra
* Leiðbeiningabæklingur
* Duftskammtari
* Hlífðarhulstur
Millistykki eru fáanleg á 1100 kr. fyrir mismunandi tegundir pela.
Eftirfarandi pelategundir þurfa millistykki:
Difrax – Lansinoh – MAM – NUK – Medela – Nuby – Dr Browns narrow neck – Dr Browns wide neck – Tommee Tippee – Comotomo – Nanobebe – Hegen.
Eftirfarandi pelategundir þurfa EKKI millistykki:
Avent – Minbie
Nú er bara að velja hvaða týpu af pela þitt barn notar ??
19.990 kr.
avent – þarf ekki millistykki
difrax
dr browns wide neck
lansinoh
mam
medela
nuby
nuk
tommee tippee
Nupeaa Pelahitari Active Blue