Þægilegur

Moby wrap classic er dásamlegt burðarsjal sem heldur utan um barnið, frá fæðingu og upp í 16 kg. Hægt er að bera barnið í sjalinu á ýmsan hátt og auðvelt að finna leiðbeiningar á netinu. Vönduð leiðbeiningabók með myndum fylgir hverju sjali.

Öruggur
Nánasta snertingin við barnið
Moby Wrap er hannaður til að dreifa líkamsþyngd barnsins á allt bak þitt og axlirnar að auki. Ólíkur öðrum burðarpokum sem eru með mjó axlabönd, eða aðeins yfir aðra öxlina, þá er Moby Wrap úr breiðu endingargóðu efni sem nær yfir báðar axlirnar. Hann er ótrúlega þægilegur og auðveldur í notkun. Engar spennur, sylgjur eða aðrar festingar sem geta skemmst eða meitt Það er auðvelt að stilla pokann af þegar þú bindur hann á þig. Hann kemur í einni stærð sem þýðir að hann passar fyrir alla.
Barnið er tryggilega fest af þremur lögum efnis. Lengd sjalsins og eiginleikar efnisins sem aðeins teygist í aðra áttina tryggja að barnið er bundið þétt upp að þér.
Þegar barnið sefur getur þú sett hluta sjalsins yfir höfuð þess til öryggis og þæginda. Og loks getur þú verið með báðar hendur lausar og samt verið viss um öryggi barnsins. Hverjum Moby-Wrap fylgir vandaður bæklingur með leiðbeiningum og litmyndum ásamt upplýsingum um öryggi.
Moby Wrap er ekki með fullt af efni milli þín og barnsins þíns. Barnið heyrir hjartslátt þinn og finnur öryggi og vellíðan í Moby Wrap burðarsjalinu.
Svo getur þú gert æfingar og gripið í áhugamál og eða heimilisverk eftir því sem þér hentar.
 • 100% bómull
 • Einstök one-way teygja
 • 5.5 metrar að lengd
 • Vélþvottur

Moby Wrap hentar sérstaklega vel þegar burðarmenn eru fleiri en einn þar sem hann er ekki fyrirframbundinn í sérstakri stærð

9800

Moby Wrap burðarsjal Classic

 • 0 reviews
  Engar umsagnir
  0 5 0
 • 70mín.
 • 41mín.

Valmöguleikar

* Verður að fylla út

9.800 kr
Um Móðurást
Móðurást
Móðurást Laugarvegur 178, 105 Reykjavík
Fjölbreytt úrval af barnavörum, mjaltavélaleiga og útleiga á ungbarnavogum.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik