Micralite GetGo kerra
Innifalið:
Stell
Regnplast
Kerrustykki
Burðarband til að bera kerruna á öxl
Bollahalda
Áklæði sem hægt er að taka úr til að þvo
Innbyggt sól- og flugnaskýli
Hentar börnum frá fæðingu upp í 22kg
Hægt að snúa kerrustykki í báðar áttir
Kerrustykki leggst alveg flatt
Handfang sem auðvelt er að hækka og lækka
Stór innkaupakarfa undir með skipulagshólfum
Stillanlegur kálfastuðningur fyrir barnið
Fjöðrun á öllum hjólum
Stærð
L72cm x B59cm x H89-105cm
Stærð samanbrotið
L76cm x B59cm x H38cm
Þyngd
10,8kg
Vagnstykki selst sér og er óvenju rúmgott og þægilegt
Einstaklega létt, lipur og þægileg kerra frá Micralite sem er dótturmerki Silver Cross