Höfundur: Dr. Phil McGraw

Dr. Phil er þekktasti sálfræðingur í heimi og Íslendingum að góðu kunnur úr sjónvaprsþáttum sínum og Ophru Winfrey. Hann á einstaklega létt með að greina, leysa og skýra flókinn vanda á mannamáli og í þessari bók tekst hann á við einn helsta heilbrigðisvanda Vesturlanda: Offitu.

Í þessari bók er ekki að finna neinn töfrakúr sem leysir vandann fyrirhafnarlaust á augabragði. Dr. Phil leggur þess í stað áherslu á að fólk geri sér grein fyrir eigin ástandi, ástæðum þess og hvernig megi rjúfa vítahringinn. Þannig næst varanlegur árangur í baráttunni við aukakílóin í stað þess að grípa sífellt til öþrifakúra þegar í óefni er komið.

Megrun með Dr. Phil hjálpar þér að taka ákvörðun um betra líf og standa við hana, bættan lífsstíl og rétt hugarfar.

7 áfangar sem tryggja rétt hugarfar

 1. Réttur hugsunarháttur
 2. Tekist á við tilfinningar
 3. Umhverfi án freistinga
 4. Stjórn á mataræði
 5. Betri og hollari næring
 6. Líkamshreyfing
 7. Myndun stuðningsliðs

Útgefið af: Sjónmál

1610

Megrun með Dr. Phil

 • 0 reviews
  Engar umsagnir
  0 5 0
 • 50mín.
 • 15mín.

Valmöguleikar

* Verður að fylla út

1.610 kr
Um Forlagið
Forlagið
Forlagið Fiskislóð 39, 101 Reykjavík
Skáldverk, barna- og unglingabækur, kennslubækur, ævisögur og margt fleira frá stærstu bókaútgáfu landsins.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik