Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Höfundur: Jóhann Hjálmarsson

Í þessu ljóðaúrvali eru velur Þröstur Helgason ljóð úr öllum ljóðabókum Jóhanns Hjálmarssonar.

Fyrsta ljóðabók Jóhanns Hjálmarssonar kom út árið 1956 er hann var aðeins sautján ára en sú nýjasta kom út árið 2000.

Jóhann hefur verið virkur menningarrýnir í allmörg ár. Hann hefur frá árinu 1966 verið einn helsti gagnrýnandi bókmennta og leikhúss á síðum Morgunblaðsins og hefur ritað ótal greinar um menningarmál, stjórnað bókmenntaþáttum í útvarpi og verið í dómnefnd Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs.


2.520 kr.
Afhending