Höfundur: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir

Lóaboratoríum er rannsóknarstofa Lóu Hlínar Hjálmtýsdóttur teiknara og tónlistarkonu. Meðal viðfangsefna stofunnar eru mannleg eymd, óþægileg fjölskyldumynstur, líkamshár, ofneysla af ýmsu tagi og margt margt fleira. Tími okkar er senn á enda og það eina sem mun standa eftir er þessi bók og nokkur kattavídeó á netinu.

Lóaboratóríum er tilnefnd til Fjöruverðlaunanna 2014 í flokki fagurbókmennta og einnig til Menningarverðlauna DV í flokki fagurbókmennta.

 

3520

Lóaboratoríum

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 40mín.
  • 15mín.

Valmöguleikar

* Verður að fylla út

3.520 kr
Um Forlagið
Forlagið
Forlagið Fiskislóð 39, 101 Reykjavík
Skáldverk, barna- og unglingabækur, kennslubækur, ævisögur og margt fleira frá stærstu bókaútgáfu landsins.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik