Litun og Plokkun
Nánari Lýsing
Litun og plokkun á augabrúnum. Augnumgjörðin þín verður skarpari og litunin dregur fram augnsvipinn þinn. Augabrúnir eru mótaðar og lagaðar eftir þínum óskum.
Mjóddin Snyrtistofa er kósý stofa staðsett í glæsilegu og rólegu umhverfi inni í Mjóddinni.
Gjafabréf í Veskið
Veskið er þar sem þú geymir og nálgast flug- og bíómiðana, afsláttarkortin, debet- og kreditkortin þín og Aha Gjafabréfin!
Gjafvænt, blaðrænt, stafrænt, veskisvænt eða símavænt.
Hvort sem þú ætlar að nýta gjafabréfið sjálf/ur, með öðrum eða gefa það sem gjöf þá bjóðum við upp á möguleika sem hentar hverju tilfelli.
Þú getur prentað gjöfina út sem fallegt gjafabréf sem er eingöngu merkt fyrirtækinu sem keypt er hjá og verð kemur ekki fram. Inneignina má einnig nota beint úr Aha appinu eða setja hana í Apple Veskið.
Fullt verð
5.990 kr.Þú sparar
2.000 kr.Afsláttur
33 %Smáa Letrið
- Tímapantanir á https://noona.app/mjoddinsnyrtistofa
- eða í síma 791-8888
- Mundu eftir gjafabréfinu
- Afbóka þarf með 24 tíma fyrirvara
Gildistími: 11.11.2024 - 11.11.2025
Notist hjá
Vinsælt í dag