Litun og Plokkun - Mjóddin Snyrtistofa

Stílhreinar og fallega mótaðar augabrúnir setja punktinn yfir i-ið. Stelpurnar á Snyrtistofunni Mjódd sjá til þess að allir gangi út með augabrúnir upp á 10!

Nánari Lýsing

Litun og plokkun á augabrúnum. Augnumgjörðin þín verður skarpari og litunin dregur fram augnsvipinn þinn. Augabrúnir eru mótaðar og lagaðar eftir þínum óskum.


Mjóddin Snyrtistofa er kósý stofa staðsett í glæsilegu og rólegu umhverfi inni í Mjóddinni.

Smáa Letrið
  • Best er að panta tíma á https://noona.app/mjoddinsnyrtistofa eða hringja í síma 791-8888
  • Mundu eftir að framvísa inneignarkóðanum í tímanum
  • Afbókanir skulu berast innan 24 tíma.

Gildistími: 01.08.2023 - 29.02.2024

Notist hjá
Mjóddin Snyrtistofa, Álfabakki 12, Mjóddin

Vinsælt í dag