Lipo Light og Fitform - Árangur á stuttum tíma

Einn tími í Lipo Light ljósatæki og einn tími í Fitform rafbylgjutæki. Lipo ljósameðferðin vinnur vel á harðri fitu og Fitform vinnur vel á appelsínuhúð. Frábær tvenna ef þú vilt ná árangri á stuttum tíma.

Nánari lýsing

Lipo Light ljósameðferðin vinnur vel á harðri fitu og Fitform rafbylgjumeðferðin eykur vöðastyrk og brennslu. Frábær tvenna til að ná árangri á stuttum tíma. Innfalið í tilboðinu er einn tími í Lipo Light ljósameðferð og einn tími í Fitform. 

Lipo Light líkamsmeðferðin vinnur að því að minnka ummál á erfiðum svæðum líkamans eins og maga, hliðarfitu, handleggjum og lærum. Þegar fitufrumur brotna niður eftir Lipo light meðferðina er mikilvægt að ná brennslu með stuttri líkamsþjálfun til að tryggja betri árangur. Því bjóðum við nú einn tíma í Lipo Light (25 mín) og einn tíma í Fitform (20 mín) brennslutíma strax á eftir.

 Lipo Light ljósameðferðin vinnur vel á harðri fitu og Fitform meðferðin eykur vöðastyrk og brennslu. Frábær tvenna til að ná árangri á stuttum tíma.

Lipo Light

 • Brýtur niður fitufrumur og minnkar ummál
 • Vinnur gegn appelsínuhúð
 • Virkar best ef góð brennsla næst í kjölfarið (með æfingum eða Fitform)
 • Nýtir hitageisla til að örva náttúrlegt ferli líkamans við að brjóta niður og losa um fitu í fitufrumum
 • Hver tími er 25 mín. (í þessu tilboði fylgir svo 20 mín. Fitform tími á eftir til að tryggja brennslu)
 • Bestur árangur næst með 8-10 meðferðum (2x í viku í 4-5 vikur)
 • 72 klst. þurfa að líða á milli meðferða
 • Þægileg og slakandi meðferð
 • Hentar báðum kynjum
 • Hentar ekki barnshafandi konum, konum með barn á brjósti, einstaklingum með sögu um illkynja sjúkdóma eða ómeðhöndlaða sykursýki, of háan blóðþrýsting, flogaveiki, nýrna- og lifrarsjúkdóma, gangráð eða sýkingar í húð.
 • Eitt svæði líkamans er meðhöndlað í einu. Tvær vikur þurfa að líða frá því að eitt svæði er klárað þar til annað líkamssvæði er meðhöndlað. 

Snyrtistofan Vintris:
Á Vintris snyrtistofu er lögð áhersla á faglega, hlýja og góða þjónustu.
Starfsfólk Vintris snyrtistofu er með margra ára reynslu í faginu. Þær hafa sérhæft sig í líkamsmeðferðum og kappkosta við að bjóða uppá áhrifaríkar meðferðir.  
Verið velkomin í dekur til okkar.

Snyrtistofan Vintris
Fákafen 9, 2 hæð
108 Reykjavík
Sími 555-1191
Opnunartími: Mán - mið - föst er opið frá 10:00 - 18:00
þriðjudaga og fimmtudaga frá 13:00-22:00
 

19000.0000
  3 tilboð seld
  Fullt verð 19.000 kr.

  Smáa letrið

  Tímapantanir í síma 555-1191
  Gefa þarf upp inneignarnúmer við pöntun.
  Afbóka þarf með sólarhrings fyrirvara. Sé það ekki gert telst miðinn notaður.

  Gildistími: 08.08.17 - 08.11.17

  Heimilisfang

  Snyrtistofan Vintris
  Fákafen 9
  2. hæð
  108 Reykjavík
  s.555-1191

  Tilboð dagsins

  Gjafabréf - Hótel Stracta -31%
  Skoða

  Gjafabréf - Hótel Stracta

  18.800 kr.

  12.900 kr.

  Tristar gufutækið -41%
  Skoða

  Tristar gufutækið

  9.990 kr.

  5.900 kr.

  Vín Verndarinn -33%
  Skoða

  Vín Verndarinn

  7.500 kr.

  4.990 kr.

  Gisting og kvöldverður fyrir tvo -31%
  Skoða

  Gisting og kvöldverður fyrir tvo

  37.800 kr.

  25.900 kr.

  Verslunarferð til Dublin - Flug á 27.900 kr.
  Skoða
  10 tímar í Fitform -56%
  Skoða

  10 tímar í Fitform

  22.500 kr.

  9.990 kr.

  Pöntunin þín

  Augnablik...

  Augnablik