Senda til
Velja afhendingarmáta

Lille Vilde skál m loki og skeið Vintage

Fullkomið matarsett fyrir litla kroppa sem eru að byrja að borða. Skálin er með sterkri sogskál sem límist vel við borð ásamt loki og hinni fullkomnu skeið sem lekur ekki ofan í skálina. Lokið lokast alveg þétt svo það er snilld að geta
skellt skálinni inn í ísskáp á milli máltíða eða til þess að undirbúa morgungrautinn kvöldið áður. Það má setja skálina á lágan hita í örbylgju til að hita mat, eða upp í 230 gráður celsius. Má fara í uppþvottavél.
Skálin tekur 400ml og er 13x6cm að stærð.
Skeiðin er 13cm
Framleitt úr sílikoni viðurkennt fyrir matvæli

Lille Vilde skál m loki og skeið Vintage

4.290 kr.
Afhending