Bók um getnað, meðgöngu, fæðingu & sængurlegu

Kviknar er tímalaust uppflettirit, sambland af fræðilegum upplýsingum, reynslusögum og svörum við algengum spurningum.Kviknar er virkilega eigulegt verk og ómissandi eign fyrir verðandi og verandi foreldra eða tilvalin gjöfhandaþeim.

Úr bókinni:

„Ég heyrði sögu ganga um hvernig þú getur komist að því hvort kynið það er. Ef þú pissar á matarsóda freyðir ef það er strákur en freyðir ekki ef það er stelpa. Skemmtileg tilraun í besta falli.“

– Móðir.

Það hjálpaði mér í fæðingunni, að hugsa: „Allar hinar mömmurnar gátu þetta. Ég get þetta líka!“

– Móðir.

„Ég spáði aldrei neitt í því, hvort píkan á konunni minni væri öðruvísi. Mér finnst píka bara magnað líffæri, og endalaust dularfull.“

– Faðir.

Við erum

Andrea Eyland Sóleyjar- og Björgvinsdóttir, hugmyndasmiður og höfundur. Aldís Pálsdóttir, ljósmyndari og Hafdís Rúnarsdóttir, ljósmóðir og hjúkrunarfræðingur.

9500

Kviknar

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 70mín.
  • 41mín.
Um Móðurást
Móðurást
Móðurást Laugarvegur 178, 105 Reykjavík
Fjölbreytt úrval af barnavörum, mjaltavélaleiga og útleiga á ungbarnavogum.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik