Lantern luktin var hönnuð af Harri Koskinen árið 1999. Luktin undirstrikar ljómann frá kertinu mjög fallega en Iittala er einnig að framleiða Lantern lampa fyrir þá sem kjósa það. Glerið er munnblásið af sérþjálfuðu starfsfólki Iittala og því er hver og ein lukt einstök. Húsgagna- og vöruhönnun Harri Koskinen hefur vakið miklar eftirtektir á heimsvísu.

17990

Iittala - Lantern Lukt Lítil Copper

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 30mín.
  • 15mín.
Um Casa
Casa
Casa Skeifan 8, 108 Reykjavík
Húsgögn og gjafavara

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik