Höfundur: Rosie Banks
KVAKK! Skelfileg álög hafa verið lögð á Teit konung og hann er óðum að breytast í fýlufrosk.
Eva, Sólrún og Jasmín snúa enn til Hulduheima til þess að sækja hráefni í töfradrykkinn sem getur bjargað honum.
Leitin leiðir þær að Vatnaliljutjörn en bæði Teitur og fordæðan hún Naðra, systir hans, birtast óvænt og setja allt í uppnám.
Arndís Þórarinsdóttir þýddi.
Aðrar vörur frá þessari verslun
Aðrar vörur frá þessari verslun