Á ári hverju gefur Holmegaard út jólalínu sem samanstendur af fallegri glervöru með hátíðlegu yfirbragði. Einn af hönnuðum jólalínunnar er Ann-Sofi Romme en á ári hverju sér hún um að hanna jólaóróana fallegu; stjörnu, hjarta, kúlu og bjöllur í tveim stærðum. Í ár er jólabjallan skreytt gylltu snjókorni umkringt litlum, rauðum hjörtum og doppum. Allir óróarnir eru úr munnblásnu gleri og þeim fylgir rauður borði sem passar fallega við mynstrið.

1990

Holmegaard - Jól 2019 Órói Stjarna

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 30mín.
  • 15mín.
Um Casa
Casa
Casa Skeifan 8, 108 Reykjavík
Húsgögn og gjafavara

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik