Jólagjafabréf - Rómantískur fjögurra rétta kvöldverður fyrir tvo ásamt fordrykk á Matarkjallaranum

Rómantískur fjögurra rétta kvöldverður fyrir tvo ásamt fordrykk á Matarkjallaranum. Matarkjallarinn er í kjallara 160 ára gamals húss í miðbæ Reykjavíku, nánar tiltekið að Aðalstræti 2 - Fallegt gjafabréf sem hittir í mark.

Nánari lýsing

Matarkjallarinn er Grill & kokteilbar í kjallara 160 ára gamals húss í miðbæ Reykjavíkur. Fyrir okkur er Matur fyrir líkamann og tónlist fyrir sálina.

Brasserie matargerð ræður ríkjum i eldamennskunni þar sem áherslan er á íslenskt hráefni. Matseðillinn er fagmannlega útbúin af hæfileikaríkum og metnaðarfullum matreiðslumönnum.

Barinn er með úrval kokkteila, útbúna af framúrskarandi barþjónunum okkar. Meðan þú borðar, hljómar lifandi tónlist frá Bösendorfer flyglinum okkar, sem var smíðaður árið 1880 í Vínarborg.

Matarkjallarinn er upplifun sem fæðir líkamann með mat og sálina með tónlist.

23750
  229 tilboð seld

  Smáa letrið

  • - Gjafabréfið verður sent í tölvupósti stuttu eftir kaup.
  • - Borðapantanir eru í síma 558-0000
  • - Tilboðið gildir fyrir tvo.
  • - Gildir ekki með öðrum tilboðum. 
  • - Takmarkað magn - aðeins 300 í boði

  Gildistími: 02.01.20 - 31.05.20

  Heimilisfang

  Matarkjallarinn
  Aðalstræti 2
  101 Reykjavík

  www.matarkjallarinn.is

  Tilboð dagsins

  1 hlutur / hlutir

  á síðu
  Síða:
  1. 1

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik