Jólagjafabréf - Gisting með morgunverð fyrir tvo í hjarta borgarinnar

Það þarft ekki að fara langt til að njóta notalegrar borgarferðar. Fallegt gjafabréf þar sem viðkomandi upplifir borgina á nýjan máta. - Gjafabréfið er sent í tölvupósti skömmu eftir kaup, þú einfaldlega prentar það út og gefur.

Nánari lýsing

Center Hotels

Tilboðið felur í sér gistingu í eina nótt á einu af tveimur Center Hotels sem staðsett eru í hjarta borgarinnar í göngufæri frá því helsta sem borgin býður upp á að hverju sinni.  Hótelin sem um ræðir eru Center Hotels Plaza og Miðgarður by Center Hotels. Herbergin á hótelunum eru öll fallega innréttuð, björt og bjóða upp á helstu nútímaþægindi ss. frítt þráðlaust internet, síma, flatskjá, öryggishólf, mini bar, sturtu og hárblásara. 

Morgunverðurinn er borinn fram í fallegum veitingasölum hótelanna og eru ljúffengar veitingar á boðstólnum á stóru hlaðborði. 

Á öllum hótelunum er Happy Hour í boði frá 16:00 til 18: 00 alla daga vikunnar og 10% afsláttur fyrir fyrir gesti Center Hotels á Jörgensen Kitchen & Bar á Miðgarði by Center Hotels. 

Innifalið í tilboðinu er: 

 • Gisting fyrir tvo í eina nótt í fallegu standard herbergi á einu af hótelum Center Hotels sem staðsett eru í miðborg Reykjavíkur. 

 • Gómsætt morgunverðahlaðborð.

Gjafabréfið er sent í tölvupósti skömmu eftir kaup, þú einfaldlega prentar það út og gefur. 

29900
  178 tilboð seld

  Smáa letrið

  • - Tilboðið gildir fyrir tvo í tveggja manna standard herbegi með morgunverði í eina nótt. 
  • - Gjafabréfið er sent í tölvupósti skömmu eftir kaup, þú einfaldlega prentar það út og gefur. 
  • - Innritun er frá kl. 14:00 og útritun er kl. 12:00 
  • - Við innritun þarf að gefa kreditkortanúmer sem tryggingu.
  • - Tilboðið gildir ekki þann 24.12, 25.12, 31.12 og 01.01. 
  • - Frekari upplýsingar um tilboðið og bókunina eru veittar í síma 595 8582. 
  • - Bókunardeildin er opin á milli 08:00 og 16:00 alla virka daga, milli 10:00 og 18:00 á laugardögum og sunnudögum. 

  Gildistími: 28.11.20 - 30.04.21

  Heimilisfang

  - Center Hotels Plaza
  Aðalstræti 4-6
  101 Reykjavík
  - Miðgarður by Center Hotels
  Laugavegur 120
  101 Reykjavík
  - Centerhotels.is
  595 8582

  www.centerhotels.com

  5958582

  Tilboð dagsins

  Gjafabréf - Spa og freyðivín fyrir tvo Miðgarður Spa

  12.700 kr

  4.990 kr

  Gjafabréf fyrir tvo á Hótel Skógum Hótel Skógar

  48.000 kr

  28.800 kr

  Gjafabréf í brunch, mímósa & Spa fyrir tvo Jörgensen Kitchen & Bar & Miðgarður Spa

  18.580 kr

  9.980 kr

  Gjafabréf í lúxus fyrir tvo á Nauthól Nauthóll

  22.680 kr

  9.990 kr

  Gjafabréf í brunch fyrir tvo á Laundromat The Laundromat Café

  9.992 kr

  4.900 kr

  Gjafabréf í gistingu með morgunverði fyrir tvo Centerhotels

  29.900 kr

  12.900 kr

  Gjafabréf í þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo á A Hansen A Hansen - Hafnarfirði

  16.940 kr

  9.980 kr

  Gjafabréf í hvalaskoðun frá Húsavík Norðursigliing

  10.690 kr

  5.345 kr

  Gjafabréf - Gisting fyrir tvo á Hótel South Coast Hótel South Coast - Selfossi

  29.900 kr

  17.900 kr

  Gjafabréf í Buggyferð fyrir fjóra 4X4 Adventures Iceland

  59.600 kr

  34.900 kr

  Gjafabréf í nudd Mímos nudd- og snyrtistofa

  10.500 kr

  7.990 kr

  Sola panna Fair Cooking Rafha

  14.990 kr

  7.495 kr

  Rommelsbacher borðhella Rafha

  19.990 kr

  15.990 kr

  Hlutir 1 af 30 samtals

  á síðu
  Síða:
  1. 1
  2. 2

  Karfan þín

  Augnablik...

  Augnablik