Gisting fyrir tvo á Stracta Hótel

Rómantísk gisting ásamt morgunverð fyrir tvo í eina nótt í Superior herbergi ásamt baðslopp og aðgangi að líkamsrækt, heitum pottum og sánum. Stracta Hótel er staðsett á Hellu þar sem stutt er í allar helstu náttúruperlur Suðurlands.

Nánari Lýsing

Stracta Hótel

Stracta Hótel á Hellu er búið fjölbreyttri og góðri aðstöðu til hvíldar og afþreyingar.

Gestir geta nýtt sér heitu pottana og sánurnar sem eru í hótelgarðinum. Á bistroi hótelsins er lögð áhersla á hráefni úr næsta nágrenni eins og kostur er. Stracta Hótel á Hellu leggur áherslu á jákvæða upplifun af gistingunni, veitingunum og þjónustunni í nánum tengslum við náttúruna.

Hótelið er tilvalinn áningarstaður fyrir þá sem vilja upplifa og njóta þess sem Suðurlandið hefur upp á að bjóða.

Hægt er að bæta við aukanótt fyrir 12.900 kr. 

 • - Heitir pottar
 • - Sánur
 • - Gönguleið niður að Ægissíðufossi
 • - Sundlaug í göngufæri frá hótelinu
 • - Fjórhjólaleiga í 20 mínútna akstursfjarlægð

 

Bistro

Bistro (bar/veitingastaður) er staðsettur á jarðhæð hótelsins. Gestir geta notið fjölda rétta, bæði í hádeginu og á kvöldin. Opnunartími Bistro er: kl. 11:30 til 22:00.

Superior herbergi

Herbergin eru innréttuð í norrænum stíl, hlýleg og stílhrein og með parketi á gólfum. Rúmum má breyta í hjónarúm eða tvö eins manns rúm, eftir óskum viðskiptavina. Öll herbergin eru búin sér baðherbergi, sjónvarpi, hárþurrku og síma. Frír internetaðgangur er á herbergjunum.

  60 tilboð seld
Fullt verð
25.000 kr.
Þú sparar
8.500 kr.
Afsláttur
34 %
Smáa Letrið

 • - Tilboðið gildir fyrir tvo í tveggja manna superior herbergi með morgunverði daginn eftir.
 • - Til að bóka herbergi er sendur tölvupóstur á [email protected] með ósk um dagsetningu, einnig er hægt að hringja í síma: 531-8010.
 • - Vinsamlegast athugið að afbóka þarf með 48 klst. fyrirvara, annars telst gjafabréfið notað. 
 • - Innritun er frá kl. 15:00 og útritun er kl 12:00.
 • - Við innritun þarf að gefa upp kreditkortanúmer sem tryggingu.
 • - Frekari upplýsingar eru veittar í síma 531-8010.

Gildistími: 22.04.2022 - 31.05.2022

Söluaðili
Stracta Hótel, Rangárflatir 4, 850 Hella

Vinsælt í dag

- 57% Ævintýraleg upplifun í Reykjavík

Ævintýraleg upplifun í Reykjavík

Seatrips
4.900 kr. 11.500 kr.
- 34% Gisting fyrir tvo á Stracta Hótel

Gisting fyrir tvo á Stracta Hótel

Hótel Stracta
16.500 kr. 25.000 kr.
- 27% Jöklaganga á Sólheimajökli með Arctic Adventures

Jöklaganga á Sólheimajökli með Arctic Adventures

Arctic Adventures
6.900 kr. 9.500 kr.
- 47% Sumar á Laundromat

Sumar á Laundromat

The Laundromat Café
9.999 kr. 18.990 kr.
- 40% Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni

Bryngljái á bílinn hjá Gæðabóni

Gæðabón
17.990 kr. 30.000 kr.
- 43% Gjafabréf í svifvængjaflug

Gjafabréf í svifvængjaflug

True Adventure
19.900 kr. 35.000 kr.

10 kassar

Aha.is
490 kr.