Höfundur: Michel Houellebecq

Michel hefur ofnæmi fyrir samskiptum við annað fólk en unir sér við klám og skyndikynlíf. Í Taílandi kynnist hann Valérie sem starfar hjá ferðaskrifstofu og með þeim takast ástir. Djúpstæð þekking hans á kynlífsiðnaðinum kemur hins vegar í góðar þarfir þegar hann gerist ráðgjafi Valérie í nýrri markaðssókn.

Fáir eru hispurslausari og bersögulli en Michel Houellebecq þegar fjallað er um kynlíf, trúmál eða stjórnmál. En hann er ekki bara háðskur og gagnrýninn því hér er líka á ferðinni falleg og átakanleg ástarsaga. Gríðarlega umtöluð bók víða um heim.

Houellebecq hlaut Evrópuverðlaunin í bókmenntum 2002.

 

Friðrik Rafnsson þýddi.

990

Áform

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 44mín.
  • 15mín.

Valmöguleikar

* Verður að fylla út

990 kr
Um Forlagið
Forlagið
Forlagið Fiskislóð 39, 101 Reykjavík
Skáldverk, barna- og unglingabækur, kennslubækur, ævisögur og margt fleira frá stærstu bókaútgáfu landsins.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik