Flokkar:
Fjársjóðskistunni eru átta sígild ævintýri, skráð af höfundum á borð við Grimmsbræður og H.C. Andersen. Þetta fallega sagnasafn lýsir upp skammdegið og skapar kærkomnar samverustundir. Ævintýrin er hægt að lesa fyrir svefninn, á sögustundum eða bara hvenær sem er.