Höfundar: Harry Paul, John Christensen, Stephen Lundin
Boðskapur Fisksins! er hagnýtur öllum starfs- og iðngreinum, enda auðskilinn og hnitmiðaður.
Þessi gríðarvinsæla bók höfðar jafnt til stjórnenda og starfsmanna og er þekkt fyrir að kveikja neista að vinnugleði á ánægju á vinnustað.