Fimm rétta veisla fyrir tvo á Krisp, Selfossi

Leyfðu matreiðslumönnum Krisp að setja saman fyrir þig brot af því besta á matseðlinum

Nánari Lýsing

Fimm rétta kvöldverðarveisla á veitingastaðnum Krisp, Selfossi. Leyfðu matreiðslumönnum Krisp að setja saman fyrir þig brot af því besta á matseðlinum. Í boði er að fá grænmetis og vegan útgáfu. 

Krisp

Krisp er nýleg viðbót við veitingaflóruna á Selfossi. Það eru hjónin Sigurdur Ágústsson og Birta Jónsdóttir sem standa að baki Krisp á Selfossi. Stuttu eftir að Siggi og Birta kynntust varð það ljóst að þau höfðu bæði mikinn áhuga á eldamennsku og öllu henni tengdu. Það leið því ekki á löngu þar til þau fór að dreyma um að eignast sinn eigin veitingastað. Í október 2018 rættist sá draumur.

Opnunartími: Virka daga 17:00-20:30 og um helgar frá 17:00-20:30.

  135 tilboð seld
Fullt verð
19.990 kr.
Þú sparar
6.000 kr.
Afsláttur
30 %
Smáa Letrið

- Gildir fyrir tvo

- Hægt er að bóka borð með því að hringja í 482-4099

Gildistími: 09.02.2022 - 31.08.2022

Söluaðili
Krisp, Eyrarvegur 8, 800 Selfoss

Vinsælt í dag

Ævintýraleg upplifun í Reykjavík

Seatrips
4.900 kr. 11.500 kr.

Detox meðferð hjá Heilsu & Útlit

Heilsa & Útlit
6.990 kr. 10.800 kr.

Meðferð eftir lúsmýbit

Tannhjól-Mánafoss ehf.
5.990 kr. 6.990 kr.

Sumartilboð í smárétti og freyðivín

A Hansen - Hafnarfirði
7.645 kr. 15.290 kr.

Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo

A Hansen - Hafnarfirði
9.870 kr. 19.740 kr.