Orginal Felix tómatsósan er fyrsta tómatsósan frá Felix og hefur verið fastur gestur á sænskum heimilum síðan 1956. Tómatsósan inniheldur 60% tómatpúrru úr sérvöldum sólþroskuðum tómötum og inniheldur engin rotvarnarefni.
Innihaldslýsing: Tómatmauk (60%), edik, sykur, vatn, salt, kryddextrakt (m.a. cayennepipar, negull, kanill).