Heimilisfang
Velja afhendingarmáta

Ecenti Tea Tree gjafaöskjur eru fullar af vönduðum aloe vera vörum. Bara það besta! Escenti er þekkt bresk vörumerki sem framleiða aðeins vandaðar dekur og snyrtivörur.

Gjafaöskjurnar eru fáanlegar í 3 litum: Rauðar, hvítar og svartar.

Gjafaöskjurnar innihalda eftirfarandi:
Ecenti Tea Tree olíu
Ecenti Tea Tree blautþurrkur – Twin Pack
Ecenti Tea Tree andlits gel hreinsi
Ecenti Tea Tree Shampó
Ecenti Tea Tree hárnæringu
Ecenti Tea Tree fljótandi handsápu
Ecenti Tea Tree krem

Tea tree olían hefur lengi verið þekkt af hreinsandi, bakteríu- og sveppadrepandi eiginleikum sína. Escenti Tea Tree olían er afar virk og sótthreinsandi. Tea tree olíur eru notaðar í margskonar snyrtivörur til að meðhöndla t.d. bólur, skordýrabit krónískt óhreina húð, fílapensla og við öðrum húðvandamálum. Olían hefur einnig reynst vel á sveppum á tám, sveppasýkingu í hársverði. Tea tree vörurnar hafa virkað vel á vörtur og frunsur, ásamt því að hafa marga aðra nytsamlega eiginleika. Escenti hafa verið frumkvöðlar í því að nota Tea Tree olíu í ýmsar af sýnum snyrtivörum.

6.640 kr. 4.648 kr.
Hvernig nálgast ég tilboðið

Sækja: Á opnunartíma er pöntunin tekin til fljótlega eftir pöntun og þú færð SMS þegar hún er tilbúin til afhendingar.

Heimsending: Hægt er að panta heimsendingu aukalega í greiðsluferli, við sendum strax eftir pöntun á opnunartíma.

Aðrar vörur frá þessari verslun

Aðrar vörur frá þessari verslun