Þorskalýsi inniheldur A- og D-vítamín sem styrkja vöxt tanna og beina, hafa góð áhrif á sjónina og styðja við ónæmiskerfi líkamans.
Ingredients: Innihald: Þorskalýsi, E-vítamín (d-alfa-tókóferýl asetat), A-vítamín (retínól palmítat), D-vítamín (kólekalsiferól).