Það sést hverjir drekka Kristal, er án efa eitt kunnasta auglýsinga-slagorð landsins en það stendur fyrir þá heilbrigðu skynsemi sem fólk sýnir með því að drekka þetta svalandi, kolsýrða bergvatn sem er án hitaeininga og aukefna.
Ingredients: Léttkolsýrt vatn og sítrónubragðefni