Gjafabréf - Heimsókn í viskígerð

Gjafabréf í viskí gerð er gjöf sem hittir í mark hjá vínáhugamanninum - Gjafabréfið gildir í eitt ár eða til 31. desember 2018

Nánari Lýsing

Eimverk Distillery er fyrsta og eina viskígerðin á Íslandi, og tilvalinn áfangastaður fyrir viskíunnendur sem og aðra sem áhuga hafa á íslenskri áfengisframleiðslu.  Eimverk framleiðir allar vörur úr 100% íslenskum hráefnum, þar sem grunnhráefnið er íslenska byggið.  Eimverk framleiðir Flóka viskí, Vor gin og Víti brennivín.  Vörurnar frá Eimverk eru nú seld­ar um all­an heim vör­urn­ar eru meðal ann­ars seld­ar í Þýskalandi, Ítal­íu, Dan­mörku, Belg­íu, Hong Kong, Ástr­al­íu og Mexí­kó auk þess sem dreif­ing er nýhaf­in í Banda­ríkj­un­um

Í heimsókn í Eimverk er gestum gefinn kostur á að kynnast Flóka sem er fyrsta íslenska viskíið og læra um framleiðsluna sem felst í að framleiða íslenskt áfengi úr íslensku byggi.  Einnig er gestum boðin kynning á Vor gini og Víti brennivíni.

Leiðbeiningar fyrir viðtakanda gjafabrés við að bóka viský verksmiðju heimsókn og smökkun

1. Smelltu á heimasíðu Eimverks: www.flokiwhisky.is

2. Veldu "Distillery visit" og "Book Online" eða smelltu hér https://flokiwhisky.is/floki-icelandic-single-malt-whisky/tours/

3.  Veldu dagsetningu, tíma og fjölda og smelltu á: "Book"

4.  Settu AHATILBOD í "promocode" reitinn og kláraðu bókunina.

5.  Einnig er hægt að bóka með því að senda tölvupóst á: [email protected]

ATH nauðsinlegt er að hafa AHA gjafabréfið meðferðis og framvísa í heimsókn.

Smáa Letrið

Leiðbeiningar fyrir viðtakanda gjafabrés við að bóka viský verksmiðju heimsókn og smökkun

1. Farðu inn á heimasíðuna Eimverk: www.flokiwhisky.is

2. Veldu "Distillery visit" og "Book Online" eða smelltu hér https://flokiwhisky.is/floki-icelandic-single-malt-whisky/tours/

3.  Veldu dagsetningu, tíma og fjölda og smelltu á: "Book"

4.  Settu AHATILBOD í "promocode" reitinn og kláraðu bókunina.

5.  Einnig er hægt að bóka með því að senda tölvupóst á: [email protected]

ATH nauðsinlegt er að hafa AHA gjafabréfið meðferðis og framvísa í heimsókn.

Gildistími: 10.10.2017 - 31.12.2018

Notist hjá
Eimverk, Lyngási 13, 210 Garðabæ

Vinsælt í dag