Heimilisfang
Velja afhendingarmáta
Hvað er gómsætara en heilgrillaður kjúklingur? Eldaðu þína eigin ómótstæðilegu og safaríku kjúklinga á einfaldan hátt með þessum flotta Rotisserie ofni.

Kjúklingurinn snýst í hringi á meðan hann grillast og eldast því jafnt frá öllum hliðum. Algjört lostæti!

  • 28 lítra
  • 4 eldunarkerfi
    • ​Yfirhiti
    • Undirhiti
    • Yfir- og undirhiti
    • Rotisserie
  • Bökunarplata, grind, mylsnubakki og rotisserie spjót fylgir
  • Hitastillir 70-230°C
  • 3 hæðir
  • Cool touch ytra byrði
  • Klukka 0-90 mínútur
  • 1650W
  • HxBxD: 29,6 x 48,3 x 41,5 cm