Burger & Spa fyrir tvo á Silfra Restaurant Nesjavöllum

"Komiði til okkar á Nesjavelli við Þingvallavatn, dýfið ykkur í laugina og bragðið á einum besta hamborgara landsins.” ION Adventure Hótel hefur skapað sér sess sem eitt flottasta og mest spennandi hótel landsins og á hótelinu er hin rómaði veitingastaður Silfra

Nánari Lýsing

Innifalið í tilboðinu:

- Grillaður hamborgari (val um nautakjöt, kjúkling eða vegan) með beikoni, brie ost, gljáðum lauk, kartöflum, kryddaðri tómatsósu og bjór á krana. 

- Aðgangur að laug, saunu og slökunarherbergi. 

Smáa letrið

- Tilboðið gildir fyrir tvo alla daga frá kl: 12.00 - 16.00 (hægt að koma fyrr eða vera lengur í lauginni). 

- Smelltu hér til þess að bóka borð.

- Vinsamlegast athugið að afbóka þarf með sólarhrings fyrirvara, annars telst inneignarmiðinn notaður

- Gildir ekki með öðrum tilboðum. 

  88 tilboð seld
Fullt verð
20.580 kr.
Þú sparar
10.590 kr.
Afsláttur
51 %
Smáa Letrið

- Grillaður hamborgari fyrir tvo (val um nautakjöt, kjúkling eða vegan) með beikoni, brie ost, gljáðum lauk, kartöflum, kryddaðri tómatsósu og bjór á krana. 

- Vinsamlegast athugið að afbóka þarf með sólahrings fyrirvara, annars telst inneignarmiðinn notaður.

- Tilboðið gildir fyrir tvo alla daga frá kl: 12.00 - 16.00 (hægt að koma fyrr eða vera lengur í lauginni). 

- Gildir ekki með öðrum tilboðum. 

Gildistími: 27.05.2022 - 31.08.2022

Söluaðili
ION, Nesjavöllum

Vinsælt í dag

Ævintýraleg upplifun í Reykjavík

Seatrips
4.900 kr. 11.500 kr.

Detox meðferð hjá Heilsu & Útlit

Heilsa & Útlit
6.990 kr. 10.800 kr.

Meðferð eftir lúsmýbit

Tannhjól-Mánafoss ehf.
5.990 kr. 6.990 kr.

Sumartilboð í smárétti og freyðivín

A Hansen - Hafnarfirði
7.645 kr. 15.290 kr.

Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo

A Hansen - Hafnarfirði
9.870 kr. 19.740 kr.