Brno - Perla Tékklands☀️ Beint flug að morgni 25. okt. og heim að kvöldi 28. okt. Gisting innifalin
Haustferð til einnar fegurstu borgar Tékklands með íslenskri fararstjórn
Nánari Lýsing
Brno er önnur stærsta borg Tékkland, fyrrum höfuðborg Moraviu, með glæsilegar byggingar í miðaldastíl, ótrúlega matarmenningu og heimsfræg fyrir arkítekúr, listir og vínrækt. Morvaía er af mörgum talin fegursti hluti Tékkands og borgin er fræg fyrir að vera bæði stjórnmála- og listasetur Tékklands. Hér kynnist þú aldagamalli menningu, stórkostlegum gamla bæ, með ráðhúsinu frá 13.öld og Spilberk Kastalanum, einnig frá 13.öld. Moravian galleríið, er eitt stærsta listasafn Tékklands og hér er einstakt að njóta helgarinnar í góðu yfirlæti.
- Rölta um gamla bæinn, heimsækja ráðhúsið, kastalann og dómkirkjuna. Heimsækja eitt stærsta listasafn Tékklands og njóta veislu í mat og drykk, því maturinn hér er víðfrægur, sem og víngerðin, og verðlagið er með því lægsta sem finnst í Evrópu.
- Spilberk kastalinn. Einstök heimsókn, hér upplifir þú lífið í Tékklandi frá því á 13.öld og sér hvernig lífið var í hjarta Evrópu á þessum tíma.
- Skoðaðu kirkju Heilags Péturs og Páls. Byggð á Petrov hæðinni og hér er einstakt úrsýni yfir borgina.
Fara í bjórsmökkun. Eitt frægasta bjórhús Tékklands er í Brno, Starobrno, og hér býður Aventura uppá heimsókn fyrir þá sem vilja. - Einstök upplifun í mat og drykk. Veisla á hverju horni, borgin er fræg fyrir matarmenningu sína og verðlagið er ótrúlega lágt.
Smáa Letrið
- Innifalið er flug og hótel í þrjár nætur á þriggja stjörnu hóteli
- Hægt er að uppfæra í fjögurra stjörnu hótel og kemur sá valmöguleiki upp í kaupa ferlinu
- Kaupandi fær sent gjafabréf og hefur í framhaldinu samband við ferðaskrifstofuna Aventura á [email protected] eða í síma 556 2000 og staðfestir ferðina.
- Brottför er að morgni 25. okt. og heimkoma að kvöldi 28. okt. Beint flug
- Verð er á mann miðað við tvo í herbergi
Gildistími: 25.10.2024 - 28.10.2024
Notist hjá
Aventura, Sundagörðum 2, 104 Reykjavík
Vinsælt í dag