Höfundur: Candace Bushnell

Þetta er bókin! Hin eina sanna metsölubók sem kynnti lesendur fyrir vinkonunum Carrie, Miröndu, Samönthu og Charlotte.

Hér segir frá vinkvennahópi í New York, glæsilegum framakonum á fertugsaldri sem vegnað hefur vel. Þær lifa hátt, drekka kokteila á Bowery-barnum, eyða fríunum í Hamptons og fljúga til Apen á Lear-þotum. Þær eiga hins vegar fleira sameiginlegt en öfundsverðan lífsstílinn; þær leita allar að ástinni. En í stórborg fullri af myndarlegum, ríkum og einhleypum karlmönnum virast fæstir vilja festa ráð sitt og leitin að þeim rétta er ekki alltaf dans á rósum. Eitraðir piparsveinar og rað-deitarar eru eilíft vandamál. En mun Stóri reynast öðruvísi en hinir?

Beðmál í borginni er fyndin sýn á fágaða en frumstæða pörunarsiði fallega fólksins á Manhattan.

Ölvis Tryggvason og Berglind Steinsdóttir þýddu.

1140

Beðmál í borginni

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 50mín.
  • 15mín.

Valmöguleikar

* Verður að fylla út

1.140 kr
Um Forlagið
Forlagið
Forlagið Fiskislóð 39, 101 Reykjavík
Skáldverk, barna- og unglingabækur, kennslubækur, ævisögur og margt fleira frá stærstu bókaútgáfu landsins.

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik