Benedikt Búálfur - Allt safnið á 9.990 kr.

Eitt ástsælasta barnaævintýri Íslands er nú loksins fáanlegt allt saman í einum pakka á 9.990 kr eða sem stakar bækur á 3.990 kr. . 3 bækur með 3 bindum hver, frábær jólagjöf fyrir krakkanna.

Nánari Lýsing

Í meira en tvo áratugi hafa ævintýrin um Benedikt búálf og félaga heillað íslensk börn svo um munar, hvort sem er í bókum eða á leiksviði. Benedikt hefur verið góðvinur okkar síðan fyrsta bókin um hann kom út, enda er hann sannkallaður galdraálfur sem ratar í æsispennandi ævintýri og er fljótur að finna lausnir á flóknustu vandamálum.

Sögurnar um Benedikt eru upprunalega níu talsins. Eins og þið vitið hafa þessar bækur ekki verið fáanlegar í tugi ára. Vegna gífurlegrar eftirspurnar hefur höfundurinn, Ólafur Gunnar Guðlaugsson, ákveðið að prenta allar sögurnar aftur í þremur bókum, með þrjár bækur í hverri! Heiti bókanna er Benedikt búálfur: Sögur úr Álfheimum (bók eitt, bók tvö og bók þrjú).

Bók 1

Hér eru saman komnar fyrstu þrjár sögurnar um ævintýri Benedikts búálfs og vina hans í Álfheimum:
Benedikt búálfur, Eldþursar í álögum og Andinn í Miklaskógi.

Bók 2

Hér eru saman komnar fjórða, fimmta og sjötta bókin um ævintýri Benedikts búálfs og vina hans í Álfheimum:
Drekasögur, Höfuðskepnur Álfheima og Drottning drekanna.

Bók 3

Hér eru saman komnar sjöunda, áttunda og níunda bókin um ævintýri Benedikts búálfs og vina hans í Álfheimum:
Svarta nornin, Drekagull og Runni risi.

  4 tilboð seld
Fullt verð
5.290 kr.
Þú sparar
1.300 kr.
Afsláttur
24 %
Smáa Letrið
  • Bækurnar er hægt að sækja eða fá sendar með pósti, viðtakandi greiðir sendingarkostnaðinn.
  • Passaðu að skráð sé rétt heimilisfang

Gildistími: 20.11.2022 - 30.12.2022

Notist hjá
Svarthvítt ehf

Vinsælt í dag

LPG Endermologie

13.990 kr. 8.990 kr.

60 mín nudd að eigin vali

13.990 kr. 9.990 kr.

Tecnica Forge GTX Dömu

49.990 kr. 34.993 kr.

Domo Rotisserie borðorfn

24.950 kr. 14.950 kr.

Domo MyExpress

9.950 kr. 6.950 kr.

Domo vöfflujárn

14.950 kr. 9.950 kr.

Tecnica Origin LD Dömu

34.990 kr. 24.493 kr.

Hyperice Hypersphere

24.990 kr. 7.497 kr.

Brooks Mach 19 Kvenna

19.990 kr. 15.992 kr.

Lurch thermóflaska

3.950 kr. 2.950 kr.

Brooks Ghost 14 Dömu

24.990 kr. 19.992 kr.

Brooks Dyad 11 Kvenna Wide

24.990 kr. 19.992 kr.

Sodastream Megapack svart

22.950 kr. 16.950 kr.

Brooks Cascadia 16 GTX Herra

28.990 kr. 23.192 kr.

Brooks Dyad 11 Herra Wide

24.990 kr. 19.992 kr.

Domo djúpsteikingarpottur

14.950 kr. 9.950 kr.

Domo blandari XPower

14.950 kr. 11.950 kr.

Hyperice Hypervolt Bluetooth

64.990 kr. 51.992 kr.

Lurch thermóflaska

5.950 kr. 3.450 kr.

Tecnica Makalu II GTX Barna

24.990 kr. 19.992 kr.

Zwilling pottaset

34.950 kr. 19.950 kr.