Störf í boði

Ert þú sölufulltrúi?

Við leitum að öflugum sölufulltrúum

Vinnutími er að jafnaði frá 09.00 - 17.00 en getur verið sveigjanlegur. 

 • Helstu verkefni:

 • Sala til fyrirtækja á þjónustu aha.is
 • Samskipti og þjónusta við söluaðila
 • Samningagerð
 • Starfs- og hæfniskröfur

 • Háskólamenntun er æskileg
 • Reynsla af sölustörfum og sérstaklega veitingastöðum æskileg
 • Rík þjónustulund og samskiptahæfileikar
 • Góð íslenskukunnátta
 • Góð tölvukunnátta
 • Sveigjanleiki og jákvæðni
 • Frumkvæði, stundvísi, vandvirkni, heiðarleiki

Umsókarfrestur er til og með 24. janúar 2021
og sendist umsókn ásamt ferilskrá á:
helgi[hjá]aha.is eða gerdur[hja]aha.is

Vilt þú vinna sem heimsendir?

Aha er að leita að bílstjórum í öflugan og skemmtilegan hóp sem
sér um að senda matvöru, heitan mat og vörur frá tugum fyrirtækja á höfuðborgarsvæðinu heim að dyrum á rafmagnsbílum.

Smelltu hér til að sækja um sem heimsendir

Karfan þín

Augnablik...
Vinsamlega bættu a.m.k. 1 hlut í körfu

Augnablik