Ársafmæli B59 - Gisting spa og morgunverður fyrir tvo á aðeins 5959 kr á mann

Í tilefni að 17. júní og ársafmæli B59 Hótel langar B59 að bjóða ykkur velkomin í Borgarnes í sannkallaða veislu. Gildir aðeins á 17.júni

Nánari Lýsing

Tilboð inniheldur

Gisting fyrir tvo í standard herbergi ásamt 

Morgunverðahlaðborð

Tilboð á Bistro og barnum allan daginn 

Frír ís fyrir börnin

Sérstakur hátíðarmatsetðill á 3.900 um kvöldið 

Eyjólfur Kristjánsson syngur fyrir matargesti

Óvæntur glaðningur 

Tilboðið gildir eingöngu á 17.júni - check in er 10:00 

Í tilefni 17.júní og ársafmæli B59 hótel langar okkur á B59 að bjóða ykkur velkomin í Borgarnes í sannkallaða veislu

B59 er staðsett í hjarta Borgarnes, þannig að stutt er í flesta viðburði. 17.júní hátíðar dagskrá Borgarnes byrjar klukkan 10:00,
Starfsfólk B59 tekur vel á móti ykkur, aðstoðar og leiðbeinir ykkur að komast á þá viðburði sem þið hafið áhuga á.

Borgarnes dagskrá 

Kl. 10:00 Sautjánda júní íþróttahátíð á Skallagrímsvelli

Íþróttahátíð fyrir fólk á öllum aldri á Skallagrímsvelli

Bubbleboltar á svæðinu

Kl. 10:00 – 13:00 Sund og veitingar

Sundlaugin opin, enginn aðgangseyrir í tilefni dagsins

Pylsusala í Skallagrímsgarði

Kl. 11:00 Guðsþjónusta í Borgarneskirkju

Séra  Þorbjörn Hlynur Árnason messar

Kirkjukórinn syngur undir stjórn Steinunnar Árnadóttur organista

Akstur fornbíla og bifhjóla fyrir og á meðan á dagskrá stendur

Fornbílaklúbburinn og bifhjólaklúbburinn Raftarnir keyra um bæinn og stilla bílum sínum og bifhjólum upp hjá sundlauginni í Borgarnesi

Kl. 13:00 Andlitsmálning í Óðali

Andlitsmálning og hitað upp fyrir skrúðgöngu

Kl. 14:00 Skrúðganga

Gengið er frá Borgarneskirkju í Skallagrímsgarð

Fánaborg á vegum Skátafélags Borgarness

Trommusláttur á vegum Tónlistarskóla Borgarfjarðar

Kl. 14:20 Hátíðar- og skemmtidagskrá í Skallagrímsgarði

Kynnar: Emma Sól Andersdóttir og Bjartur Daði Einarsson

Hátíðarræða sveitarstjóra, Gunnlaugs A. Júlíussonar

Ávarp fjallkonunnar

Tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Borgarfjarðar

Söngatriði frá hæfileikakeppni félagsmiðstöðvarinnar Óðal

Hljómlistarfélagið heldur uppi fjöri ásamt Húlladúllu – skemmtiatriði, Bubbleboltar og fjör fyrir fjölskylduna

Kl. 14:00 – 17:00 Á hátíðarsvæðinu í Skallagrímsgarði

Hoppukastalar

Andlitsmálning

Góðgæti til sölu

Kl. 14:00 – 17:00 Kaffisala í Skallagrímsgarði 

Kaffisala kvenfélagsins

Kl. 13:00 – 17:00 Safnahús

Í Safnahúsi eru fimm sýningar og aðgangur er ókeypis þennan dag í boði sveitarfélagsins

  • Börn í 100 ár – grunnsýning
  • Ævintýri fuglanna – grunnsýning
  • HVAR – HVER – HVERJAR – sýning á íslenskri myndlist
  • Pourquoi pas – strandið við Mýrar 1936
  • Útgerðarsaga Borgarness og björgun Grímshúss – veggspjaldasýning

Sundlaugarnar á Varmalandi og á Kleppjárnsreykjum verða opnar frá kl. 9:00 – 18:00. Engin aðgangseyrir

Eyvi Kristjáns mætir með gítarinn og heldur upp stemningunni

Smáa Letrið

- Gildir um tveggja manna standard herbergi.

- Tilboðið gildir einungis 17.júni 

- Bókun fer fram í síma 419-5959 eða á tölvupósti [email protected] 

- Einnig þarf að framvísa inneignarmiðanum á [email protected] eða við komu

- Tímasetning á kvöldverðinum er valin við komuna á B59.

- Check inn tími er kl: 10:00 og Check út kl: 11:00.

- Við innritun þarf að gefa upp kreditkortanúmer sem tryggingu.

- Frekari upplýsingar eru veittar í síma 419-5959.

Gildistími: 12.06.2019 - 17.06.2019

Notist hjá
B59 Borgarnes

Vinsælt í dag