Matarstellið Sonja hefur rætur sínar að rekja til dönsku eyjunnar Bornholm þar sem keramíkframleiðsla réði ríkjum fyrir rúmum 50 árum. Danska fyrirtækið Aida framleiðir Sonju í fallegum skýbláum lit með fallegri sléttri áferð. Matarstellið er handgert úr leir sem gerir hverja og eina vöru einstaka - engir tveir hlutir verða eins. Allt Sonja matarstellið þolir uppþvottavél, bakarofn, örbylgjuofn og frost. Verð miðast við 2 stk saman í fallegri gjafaöskju.

Athugið þó að varast snöggan hitamismun eins og að taka leirinn beint úr kæli og setja í upphitaðan ofn. Við svo snöggan hitamismun getur leirinn sprungið.

5290

Aida - Sonja Kaffibolli 20 cl & Undirskál 2stk

  • 0 reviews
    Engar umsagnir
    0 5 0
  • 80mín.
  • 15mín.
Um Casa
Casa
Casa Skeifan 8, 108 Reykjavík
Húsgögn og gjafavara

Skrifaðu þína umsögn

Einkunn

Karfan þín

Augnablik...

Augnablik