Slökunarnudd
Leyfðu þér smá dekur og njóttu þess að upplifa fullkomna afslöppun eftir amstur dagsins. Markmið meðferðarinnar er að mýkja vöðva, draga úr spennu og örva blóðrásina. Nuddið er 50 mínútur. Fallegt gjafabréf er sent í tölvupósti.
Mímos nudd- og snyrtistofa
Mimos nudd og snyrtistofa opnaði í júní mánuði 2012 að Suðurlandsbraut 16. Í desember 2022 opnuðum við svo aðra Mimos stofu í hjarta miðbæjar Reykjavíkur að Hafnarstræti 5.
Okkar markmið er og hefur alltaf verið að veita afbragðs þjónustu í umhverfi þar sem þér getur liðið vel.
Við ákváðum strax í upphafi að verða einstök og að veita persónulega þjónustu með þarfir viðskiptavina okkar í algjöran forgang.
Við höfum því hlustað, lært og viljað skara fram úr og því gengið lengra í því að vanda til verka en aðrir og við hefðum nauðsynlega þurft.
Þetta hefur okkur tekist og hátt hlutfall ánægðra fastra viðskiptavinir okkar er sönnun þess
50 mínútna slökunarnudd
Smáa Letrið
- - Tímabókanir í síma: 781-8709
- - Afbóka þarf með 24 tíma fyrirvara
- - Mundu eftir gjafabréfinu
Gildistími: 09.12.2024 - 09.12.2024