Sumarklippikort - 12 skipti í Golfhermi GKG

Golfhermar GKG eru einstakir að því leyti að þeir eru samsettir úr öllu því besta sem markaðurinn býður upp á. Til að hámarka ánægjuna er umhverfið notalegt hvort sem markmiðið er að æfa sig eða spila 18 holur í góðra vina hópi.

Nánari Lýsing

Golfhermar GKG eru góður valkostur fyrir alla hvort sem ætlunin er að æfa, spila nokkrar holur eða setja upp mót fyrir vini eða viðskiptavini og nota þá fleiri en einn golfhermi samtímis. Allt umhverfið er til fyrirmyndar og eru tjöldin sem slegið er í hönnuð með tilliti til hljóðvistar. 

Radarinn er sá nákvæmasti á markaðnum í dag, TrackMan 4 Dual radar sem nemur öll högg, þar með talið lág vipp og pútt. Með TrackMan fylgir TrackMan Performace Studio (TPS). TPS notar maður við æfingar og getur maður nálgast allar tölfræðilegar upplýsingar um högginn sem framkvæmd eru, bæði hráar gagnaupplýsingar sem og í grafískri framsetningu. Að sjálfsögðu sést boltaflugið líka.

Í stað hefðbundinnar æfingabrautar þá er hægt að velja sér staðsetningu á frægum golfvelli og æfa högg sem þeir bestu glíma jafnan við í mótaröðunum. Kylfingar sem vilja leika 9 eða 18 holur geta leikið fjölmarga glæsilega golfvelli í hágæða grafík. Trackman Virtual Golf 2, hefur hækkað rána hvað varðar upplifun kylfinga innandyra, þetta er það næsta við að vera utandyra og spila! Smelltu hér til að sjá þá velli sem eru í boði. Meðan á leik stendur þá geturðu skoðað 8 mismunandi tækniupplýsingar eftir hvert högg, s.s. kylfuhraða, kylfuferil, spuna, og margt fleira.

  12 tilboð seld
Fullt verð
7.200 kr.
Þú sparar
1.210 kr.
Afsláttur
16 %
Smáa Letrið
  • -Kortið þarf að sækja í klúbbhús GKG á neðri hæð við Golfhermanna. 

Gildistími: 19.05.2022 - 01.10.2022

Söluaðili
GKG Vífilsstaðavegur 210 Garðabær

Vinsælt í dag

Ævintýraleg upplifun í Reykjavík

Seatrips
4.900 kr. 11.500 kr.

Detox meðferð hjá Heilsu & Útlit

Heilsa & Útlit
6.990 kr. 10.800 kr.

Meðferð eftir lúsmýbit

Tannhjól-Mánafoss ehf.
5.990 kr. 6.990 kr.

Sumartilboð í smárétti og freyðivín

A Hansen - Hafnarfirði
7.645 kr. 15.290 kr.

Þriggja rétta kvöldverður fyrir tvo

A Hansen - Hafnarfirði
9.870 kr. 19.740 kr.