





Þú færð tækifæri til að upplifa hráa fegurð Langjökuls, næststærsta jökuls Íslands.
Reyndir og skemmtilegir leiðsögumenn okkar munu hjálpa þér að kanna, fræðast um jökulinn og einnig segja sögur sem aðeins sumir hafa heyrt um.
Taktu þér hlé með heitum drykkjum eða einhverju sérstöku :) á meðan þú nýtur íslenskrar tónlistar á lista þar sem þú getur skannað QR kóða og tekið með þér heim.
Fyrir þá sem sækjast eftir spennu og stóru brosi - þá er möguleiki á að sleða niður jökulinn.
Þú gætir jafnvel átt möguleika á að sjá náttúrulegan íshelli eða spila GOLF!
Skemmtu þér og dansaðu af hreinni hamingju og spennu!
Bestu staðsetningar fyrir flottustur ljósmyndirnar eru tryggðar!
Algjörlega einstök 4 klukkustunda upplifun á lang-stærsta jöklabíl í heimi. 8 hjóla, 800 hestafla tryllitæki með 360 gráðu útsýni!
Komdu með í eina af söluhæstu ferðum Sleipnis í ógleymanlegt ævintýri sem leyfir þér að upplifa hráa fegurð Langjökuls, næst stærsta jökuls Íslands. Þú getur fengið þér smá gönguferð á óspilltri íshellunni sem myndaðist fyrir þúsundum ára! Frábært tækifæri til að búa til ógleymanlegar minningar á jöklinum ásamt því að skoða náttúrulegan íshelli í Langjökli.
Ferðin hefst við efra bílastæði við Gullfoss og förum við með þig að Langjökli, þar sem þú getur horft á hrífandi landslag við sérvalinn lagalista, útbúnum af starfsmönnum okkar. Fróðir og reyndir leiðsögumenn okkar munu svo fara með þig í töfrandi ferðalag um íslenska náttúru eins og hún gerist best.
Sleipnir er einstakt tæki, 8 gríðarstór hjól og 800 hestafla vél. Bíllinn er sérsmíðaður jökla-leiðangrabíll og ætti að komast hvert sem er en lætur þér samt sem áður líða eins og þú sért á spegilsléttum vegi.
Fallegt gjafabréf er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gjöfin er tilbúin. Einnig er hægt að sækja inneignina rafrænt í Apple veskið eftir kaup
Hljómar þetta spennandi? Skelltur þér á þetta frábæra tilboð og bókaðu jöklaleiðangurinn þinn í dag!
Hvað er innifalið?
- Leiðsögn í 3-4 tíma með skemmtilegum leiðsögumönnum.
- Íslensk tónlist og möguleiki á því að búa til sinn eigin lagalista.
- Drykkkir (hugsanlega heitt súkkulaði, te, Jökla)
- Snacks (hugsanlega kleinur)
- WiFi um borð.
- Salerni um borð.
- Mannbroddar.
Hvað á að koma með?
- Vatnsheldir gönguskór og hlýir sokkar.
- Hlýr tveggja laga fatnaður.
- Vatnsheldur og hlýr jakki.
- Hlý húfa og hanskar.
- Fjölnota bolli (fyrir drykki). Við útvegum pappírsbolla.
- Sólgleraugu. Sérstaklega á sumrin þar sem jökullinn endurspeglar mikið magn af sól.
- Myndavél (Við bjóðum einnig upp á faglega ljósmyndara sé þess óskað). Okkur þætti vænt um að sjá þig skemmta þér, ekki hika við að nota #sleipniriceland #sleipnirtours á samfélagsmiðlum (Instagram, Facebook, TikTok, YouTube)
Vinsamlegast athugið:
Ekki aðgengilegt fyrir hjólastóla.
Ungbarnastólar ekki tiltækir.
Ferðin er háð veðri og því möguleiki á því að hætt verði við ferðina með stuttum fyrirvara (hægt er að bóka aðrar ferðir, nýjar dagsetningar eða fá fulla endurgreiðslu eigi þetta við)
*Athugið að allir leikir og önnur skemmtun er valfrjáls og verður haldin á meðan á stoppi stendur.
*Kolefnishlutlaus ferð, athugaðu hvort valkostir séu í boði við útskráningu.
Íshella- og jöklaskoðun fyrir tvo með Sleipnir Tours
Smáa Letrið
- - Upphafspunktur er við efri bílastæðið hjá Gullfoss.
- - Bókaðu ferðatímann í [email protected] eða í síma 565-4647.
- - Afbókanir þurfa að berast með 24 tíma fyrirvara.
- - Ferðirnar eru keyrðar á föstudögum og laugardögum kl 13:00 frá Gullfoss.
- - Frá 1 desember verður bætt við ferðum á fimmtudögum og sunnudögum.
Gildistími: 26.09.2023 - 26.09.2023
Notist hjá
Gjafabréf
Fjölbreytt úrval gjafabréfa á einum stað