Matarupplifun með áherslu á villt og ferskt íslenskt hráefni.
Gjafabréf í sex rétta matarupplifun fyrir tvo á Mat og drykk. Matseðillinn er árstíðabundinn og býður upp á allt það besta hverju sinni.
Gjafabréf í sex rétta matarupplifun fyrir tvo á Mat og drykk. Matseðillinn er árstíðabundinn og býður upp á allt það besta hverju sinni.
Fallegt gjafabréf er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gjöfin er tilbúin. Einnig er hægt að sækja inneignina rafrænt í Apple veskið eftir kaup
Matur & Drykkur
Veitingastaðurinn MATUR OG DRYKKUR sérhæfir sig í íslenskri matarhefð með nútímalegu ívafi.
Veitingastaðurinn MATUR OG DRYKKUR sérhæfir sig í íslenskri matarhefð með nútímalegu ívafi.
Frá upphafi hefur MATUR OG DRYKKUR lagt metnað sinn í að nota það sem íslensk náttúra býður, hvort sem það eru villtar jurtir eða hráefni af landi eða úr sjó og vötnum og leitað uppi gamlar íslenskar uppskriftir í bókum og handritum og notað á nýstárlegan hátt.
Veitingastaðurinn er einn af fáum stöðum á Íslandi sem hefur fengið viðurkenningu frá The Michelin Guide 4 ár í röð.
Fyrir nánari upplýsingar og fyrirspurnir: [email protected]
Gjafabréf í sex rétta matarupplifun fyrir tvo á Mat & Drykk
29.800 kr.
Smáa Letrið
- Gjafabréfið er sent með tölvupósti stuttu eftir að gengið hefur verið frá kaupunum. Á bréfinu eru helstu upplýsingar um gjöfina auk inneignarnúmers en verð kemur ekki fram. Þú prentar svo út gjafabréfið og gefur.
- Tilboðið gildir fyrir tvo.
- Opnunartími fim - sun frá 18:00 - 22:30.
- Matseðillinn er alltaf árstíðabundinn og mun 6 rétta seðilinn bjóða upp á það besta hverju sinni.
- Borðapantanir eru á www.maturogdrykkur.is eða í gegnum netfangið [email protected].
Gildistími: 14.01.2025 - 14.01.2025