Útivist og afþreying fyrir börn - Reykjavík og nágrenni

Langar ykkur að skipuleggja samverustundir fyrir árið 2015? Fara með fjölskylduna í fjallgöngu, fjöruferð, sund, safn eða upplifa eitthvað nýtt? Bókin inniheldur fjölda hugmynda að samverustundum fyrir fjölskylduna úti og inni.

Nánari Lýsing

Nú eru sumarfrí framundan og sá tími sem við viljum upplifa eitthvað nýtt með fjölskyldunni. Það besta sem þú gefur barni þínu er tími með því. Margir hafa ákveðið að taka frá samverustund hverja helgi og nota bókina til að fá hugmyndir.

Bókin „Útivist og afþreying fyrir börn – Reykjavík og nágrenni“ inniheldur fjölda hugmynda að samverustundum fyrir fjölskylduna eins og útivist, afþreyingu innanhúss, leikjum, nesti, barnvænum veitingastöðum og námskeiðum. Auk þess er kafli með blómum til að kenna börnum að þekkja helstu tegundirnar og leiðarkort eru aftast í henni. Fallegar myndir prýða bókina sem börn hafa gaman af að skoða og taka þátt í að velja staði til að heimsækja.

Bókin er póstsend 1. júní 2015 og er póstsending innifalin í verðinu.
Smáa Letrið
Bókin er póstsend 1.júní 2015 og er póstsending innifalin í verðinu.

Gildistími: 01.06.2015 - 01.06.2015

Notist hjá
Varan er póstsend, Aha.is, Skútuvogur 12b, 104 Reykjavík,

Vinsælt í dag